Nokia C1 01 - Upprunalegar stillingar

background image

Upprunalegar stillingar

Til að nota upprunalegar stillingar símans velurðu

Valmynd

>

Stillingar

>

Endurheimta forstillingar

og úr eftirfarandi valkostum:

Núllstilla — Til að núllstilla símann án þess að eyða persónulegum gögnum.

Núllstilla allt — Núllstilla símann og eyða öllum persónulegum gögnum (t.d.

tengiliðum, skilaboðum og hljóð- og myndskrám).