Nokia C1 01 - Nokia Messaging þjónusta

background image

Nokia Messaging þjónusta

Tækið kann að styðja Nokia Messaging þjónustu sem inniheldur póst og spjall fyrir

félagsnet.

Pósturinn gerir þér kleift að nota farsímann til að opna pósthólf frá ýmsum

þjónustuveitum.

Spjallið gerir þér kleift að nota farsímann til að spjalla við aðra á netinu.

Veldu

Valmynd

>

Skilaboð

>

Póstur

til að kanna hvort þetta skilaboðakerfi er í boði.

Ef

birtist efst á aðalskjánum er Nokia Messaging

þjónustan í notkun.
Þessi aðgerð er ekki tiltæk í hvaða landi sem er. Nánari upplýsingar má fá hjá

þjónustuveitunni.