Nokia C1 01 - Skilaboð

background image

Skilaboð

Með tækinu er hægt að búa til og taka á móti skilaboðum á borð við texta- og

margmiðlunarskilaboð. Aðeins er hægt að nota skilaboðaþjónustuna ef símkerfið eða

þjónustuveitan styðja hana.