
Símtöl – hringt og svarað
Hringja símtal
Sláðu inn símanúmerið ásamt lands- og svæðisnúmeri, ef þörf krefur, og ýttu á
hringitakkann.
Svara símtali
Ýttu á hringitakkann.
Símtali hafnað
Ýttu á hætta-takkann.
Stilling hljóðstyrks
Flettu upp eða niður meðan á símtali stendur.