
Myndataka og myndupptaka
Myndavélin er aðeins í Nokia C1–01.
Þetta tæki styður 480x640 punktar myndupplausn.
Myndavél
Myndataka notuð
Veldu
Valmynd
>
Myndir
>
Myndavél
.
Aðdráttur aukinn eða minnkaður
Flettu upp eða niður.
Myndataka
Veldu
Mynda
.
Forskoðun og tími stilltur
Veldu
Valkost.
>
Stillingar
>
Tími forskoðunar
.
Kveikt á tímamæli
Veldu
Valkost.
og svo viðeigandi valkost.
Myndupptaka
Myndupptaka notuð
Veldu
Valmynd
>
Myndir
>
Mynd-upptaka
.
Myndupptaka hafin
Veldu
Taka upp
.
Skipt á milli myndatökustillingu og myndupptöku
Flettu til hægri eða vinstri í myndavélarstillingu eða myndupptöku.